Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Myndband af Discovery um Myglusvepp

Fann etta myndband inni bloggsu hj manni sem kallar sig Ragga Sig. og g bara mtti til me a gerast jftt og setja a hr inn suna mna. Er stutt en segir samt sem segja arf.

Linkurinn er : http://dsc.discovery.com/video/player.html?bctid=236097548


tvarp Saga! Takk fyrir hjlpina barttunni vi myglusveppinn.

tvarp Saga heiur skilinn. eir su stu til a taka myglusvepp fyrir tti snum "Rdd Alunnar" n morgun og sndu me v a einhvers staar eru einhverjir sem taka essi ml af jafn mikilli alvru og au arfnast. Var furu rleg vitalinu mia vi stressi sem undan fylgdi og held g hafi bara komist smilega fr essu. g tla svo innilega a vona a etta framtak eirra hafi n a vekja einhverja til vitundar og umhugsunar um ennan vanda og a einhversstaar su einhverjir sem vilja lta sig essi ml vara, hvort sem a er hj embttismnnum essarar jar, forsvarsmnnum tryggingaflaganna ea bara hj jinni almennt. eir vita a sem ekkja mig a g er ekki annig ger a g hlaupi me mn ml fjlmila og brf mitt til Gulaugs rs og runnar Sveinbjarnar, sem birtist Morgunblainu dgunum, var alger rautalending hj mr til a reyna a n eyrum einhverra sem f einhverju ri. ar til mr datt hug a fara hreinlega a blogga um essi ml. Og vlk himnasending sem bloggi er, ja ea frekar eir sem su stu til a lesa essi skrif mn. En g fer me glu gei heimsenda til a opna umruna um myglusvepp og ll au vitl sem arf. Og g tla a halda trau fram. a er rugglega fullt af hsum sem er me svona skrikjallara eins og mitt hs var. Ea dren sem er vitlaust lagt. g s a svo skrt eftir a vi fluttum t r hsinu hversu fljtt essi fjandi getur hreira um sig ef hann er ltinn reittur. Baherbergi til a mynda var fljtlega ori morandi. Svo rfa rfa rfa, passi gluggana, fljtt a myndast eim okkar misheita landi. Fylgist me stum sem ekki eru augsn dags daglega. Ekki gera smu mistk og g.


Myglusveppur virist ekki til hj slenskum ramnnum ea tryggingaflgunum!

S fyrirspurn an inni athugasemdunum hj mr sem fkk mig til a hugsa um allt a sem g er bin a reyna til a f einhverstaar einhverja lausn okkar mla me hsi. Og a g hef lti minnst hversu mikill lttir a var a f loksins a vita hva vri a mr. akka gui fyrirfyrirtki Sylgju og Plma, Hsum og heilsu, fyrir a vera til. Annars vri g rugglega enn frveik Myglumelnum hafandi ekki hugmynd um af hverju. etta var ori grarlega ljandi stand og miki lag allt og alla kringum mig. Samviskubit kvaldi mig sfellt fyrir a vera svona mikill aumingi, g sem hafi alltaf veri frsk og sprk og full af orku var n orin gangandi brak og fannst g vera byri llum. g var sfellt a rembast vi a vera hressari en g var og gera hluti sem g r ekkert vi ar til g gafst upp v lka. a er ekki gaman a kva v a vakna morgnanatil asj hvort dagurinn dagyri gur ea slmur. g var lg inn sjkrahs nokkra daga v lknarnir vildu fylgjast me mr og a sjlfsgu byrjai g a lagast, ekki lengur hsinu en samt tengdi enginn, ekki einu sinni g, etta nokkru sinni ea nokkurn htt vi hsi. Og a vera a f heilsuna aftur, a vera gamla g, a er yndislegt og algerlega metanlegt. En svo egar vi frum a athuga mguleika flks okkar stu, kom enn eitt kjaftshggi. Frum fyrst tryggingarnar-NEI-ekki einu sinni innbi. Vilagasjur-NEI-ekki nttruhamfarir. Bjargrasjur-NEI-Httir llu slku. Og samkvmt liti lgfringsins okkar: Fasteignasalinn-NEI. Sveitarflagi(byggingafulltri)-NEI. Hsbyggjandi-NEI. Seljandinn-EF TIL VILL EN HLT A YRI VONLAUST. Svo ef einhver getur bent okkur einhverja lei sem okkur hefur yfirsst please, lti mig vita.


Sfnunarreikningurinn okkar : )

Er mr bi ljft og skylt a upplsa ykkur bloggvinir gir og arir eir frbru einstaklingar sem hfu sfnun handa okkur og hafa bloggsum snum um hvernig gengur: OOOGGGG HR KOMA NJUSTU TLUR DADADADAM Inn reikninginn minn eru komnar 178.000 kr. sem erBAAAARRRA islegt. etta er alveg n reynsla fyrir mr a upplifa og erfitt a tskra hvernig mr lur. egar g s svo blogginu hennar Dsu Gests. a sveitungar mnir hr minni yndislegu Hvalfjararsveit hafa einnig stai fyrir sfnun okkur til handa, ja, fr g bara flkju og ver a viurkenna skmm mna. Fyrir allnokkru san hringdi mig g kona han r sveitinni, held hn kri sig ekki um a vera nefnd nafn, og virai essa hugmynd vi mig og g man a g stamai t r mr samykki. En svona getur maur veri vitlaus, g heyri aldrei neitt meira etta minnst og tk essu bara sem hugmynd sem var gra gjalda ver og g mat mikils a hn vri a hugsa essum ntum. Hefi tt a vita betur, konan s, er kona framkvmda ekki ora og g skammast mn nir tr fyrir a hafa lykta svona bjnalega. M.a.s. brir minnsem br lka hr sveitinni vissi um essa sfnun handa okkur en var ekkert a minnast a. Hgvr og ltilltieru hugtksem samsveitungar mnir vita svo sannarlega hva ir og eim hefur sko ekkert fundist sta til a vera a gaspra eitthva me etta. En enn og aftur a er gott, skrti s, a upplifa eigin skinni hvernig landinn stendur saman egar bjtar hj nunganum og i eru mr ll afskaplega mikils viri. akkltiskveja BH


trlega mikill hlhugur fr llum....

... kunnugu flki sem ekkir okkur ekki neitt en er allt af vilja gert til a leggja okkur li. Og a g tali n ekki um vitkurnar og vibrgin vi essu bloggi mnu og allan ann stuning sem g hef fengi. a er m.a.s. bi a stofna sfnunarreikning og elskulegt flk, fullt af nungakrleik,hefursett eitthva inn surnar snur um etta allt saman. Maurinn minn er binn a vera haus nir grunni, keyra r honumog hann afturog morgun kom valtari fr fyrirtki nean af Skaga og valtai grunninn og geti i hva hann tk fyrir a??? Heilar 10.000 krnur sem er nttrulega ekki neitt. g var eins og kleina, kann etta ekki, og aan af sur maurinn minn sem alltaf reddar llu. Ef g vri samb me einhverjum rum, er sko ekki vst a g vri svona rleg yfir essu llu saman. Tri honum og treysti, sama hva hann tekur sr fyrir hendur, reddar hann v. Og n er minn kveinn a koma aki yfir hfui okkur aftur og g veit a hann myndi fyrr drepast vi a reyna en a gefast upp. a stappar mig stlinu og tir mr fram. Var a koma heim, fr eftir honum an egar hann fr me valtarann vlavagninum aftur nir Skaga. stan, j, hann skar sig illa upp r kl. 10 morgun og urfti a sauma saman honum tvo fingur, en hann gaf sr ekki tma fyrr en n, til a fara nir Slys, v a fyrst urfti sko a koma lyftaranum niureftir. annig a vrubllinn me vlavagninum var skilinn eftir ar sem valtarinn fr af og g kom svo og skutlai honum mnum gamla Subaru sjkrahsi. En n ver g a fara a leggja mig, svaf lti ntt af persnulegum stum og er uppgefin. Var bara aeins a tj mig fyrst til a ra hugann. Krar akkir elskulegu bloggvinir og arir sem nenna a kkja suna mna fyrir allt og allt.


Heyr heyr vrublstjrar.

fram svona. Hrra fyrir ykkur strkar sem stu fyrir fundinum og essum agerum. etta er frbrt. Var a reyna a tj mig um essi ml blogginu mnu um daginn en fkk ekki mikil vibrg. Stend me ykkur 100%. Er hagsmunaml allrar jarinnar, ekki bara ykkar eins og reynt var a lta skna Bylgjunni. Miki ver g innilega akklt ykkur, allavega, ef agerir ykkar vera til ess a lkka olu- og bensnver, samt g bara Subaru. Finnst a oluflgin mttu sna ykkur stuning me v a hkka afslttinn sinn sem eir bja me lyklunum snum og ru. Tvr krnur er enginn andsk. afslttur egar ltrinn er kominn 150 kall. Finnst bara frnlegt a hann s alltaf s sami egar veri hkkar og hkkar. a mtti halda a eir hafi fengi formluna hj slenska rkinu. Ho ho ho, we say hei hei hei.


mbl.is Vrublstjrar stva umfer
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Var a leyfa ykkur a njta essa me mr, elsku strkurinn minn?

ur til Mmmu ;)

pretend =)

Myndi gera svona fyrir ig ef g vri ekki llegri en essi strkur a syngja, og hann er sko llegur a syngja.. Vonandi a etta lsi sm upp daginn hj r :*

http://kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=27&id=5792

Kv Binni ;)


Brfi mitt Mogganum - Engin vibrg

Jja, n er kominn fimmtudagur og enn hef g engin svr fengi vi opna brfinu mnu til Gulaugs rs og runnar Sveinbjarnar og birtist Mogganum sl. rijudag. Kannski eru au bara svona lengi a lesa ea eitthva. Get ekki anna en velt fyrir mr hvort vibrg eirra vi brfinu mnu hefu veri nnur og meiri ef kjsa tti til Alingis etta ri. B eftir og hreinlega geri heimtingu til a stjrnvld sji n sma sinn a fara a skoa essi ml af einhverri alvru og jafnvel breyta lgum um skyldutryggingar annig a r dekki ekki bara ef hs eyileggjast af vldum bruna. Svo endilega elskurnar mnar, ef i rekist au, endilega lti au vita a g s a ba eftir einhverjum vibrgum ea svrum fr eim. Bara hringja 118 ef ykkur vantar smanmeri mitt, Gulaugur og runn. Jh, hvar eru i????

Hs og heilsa - au vita snu viti

Var a leggja or belg um fyrirtki Hs og heilsu, eitt arfasta fyrirtki sem stofna hefur veri hr landi undanfarin r, a mnu mati. Leiist ef einhverjir eru a efast um hfni eirra og kunnttu varandi myglusvepp. Sylgja er lffringur og rtt fyrir a vera ekki me einhverja srstaka prfgru sveppafrum, eru a ekki einhver prfskjl sem gilda, egar meta kunnttu flks til einhverra hluta. Sji, bara Jn sgeir og Magns Latab, eir eru ekki einu sinni langsklagengnir og me hsklagru sem Sylgja vissulega er. Er g snum tma var a reyna a f einhverja lausn standinu hj mr hringdi g hfund einu vitlegu greinarinnar sem g fann slensku um myglusvepp. S kona heitir Gurur Gya Eyjlfsdttir og jafnvel hn viurkenndi vankunnttu sna varandi ennan skavald og sagi mr a Sylgja vri s manneskja hr landi sem mest vissi og kynni. Og eir sem eitthva ekkja til starfa Gurar vita a manneskjan s er ekki a fara me neitt fleipur. akka ykkur enn og aftur, Sylgja og Plmi, fyrir a hafa hjlpa mr a komast til heilsu aftur.

Skounarskrsla lggilts matsmanns vegna Myglusveppahssins

S mig knna til a setja skrsluna hr inn bloggi mitt v einhver umra virist vera komin af sta um a etv. hefum vi ekkert urft a rfa hsi. En hva var anna hgt a gera egar undirstaa hssins var nt ekki gtum vi sett a loftpa. Rddum um a reyna a rfa bara innan r v og steypa a pltu og byggja a upp a nju a innan. En vi bara orum ekki a fara t einhverjar milljnabreytingar sem ef til vill hefu svo ekki gert neitt gagn, ar sem myglusveppurinn var lka tveggjum hssins. Reyndum allt anna ur, uum allt me eitri, gerum essi loftrstigt sem vantai og settum viftu skkulinn sem loftskipti inni  kjallaranum 5 sinnum klukkustund en allt n rangurs. a rfur enginn hsi sitt og hendir v sem honum er krt bara til a henda v. Maurinn minn krir sig ekki um athygli fjlmila og v tk g a a mr. Hann lt sig viljandi hverfa egar frttamaurinn kom og ess vegna er bara tala um mig. a er a hans eigin sk.
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

Um bloggi

Bylgja Hafþórsdóttir

Höfundur

Bylgja Hafþórsdóttir
Bylgja Hafþórsdóttir

Er bara ég sjálf. Eineggja tvíburi og stolt af því. Á einnig 5 yndislega yngri bræður.

Njustu myndir

 • thorri
 • thootab2
 • thorrab
 • onnur
 • egoghronn
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bkur

Bkalisti

Er alta bkur nema starsgur

 • David Eddings: Belgariad- Sera--Malloreon-Sera--The Elenium
  Er bin a lesa essar rjr serur eftir hann og fannst r allar skemmtilegar. Svo eru lka til stakar bkur um tvr af aalhetjunum. Belgarath galdrakarl og Polgru galdrakvendi.
  ****
 • Tobias S.Buckell: Crystal Rain
  Hrikalega skemmtileg spacefantasa, var smstund a tta mig a hn gerist annarri plnetu ar sem heiminum er svo snilldarlega lst a hann hljmar ofur elilega.
  ****
 • James Rollins: M.a. Map of Bones-Black Order-Judas Strain og Sandstorn
  Hef virkilega gaman af bkunum hans um Sigma Force gengi, ar sem vifangsefni er t eitthva trarlegum ea sgulegum ntum. Rosa spennandi.
 • Anthony Horowitz: Ravens Gate-Evil Star-Night Rise
  Frbr sera sem g gat ekki sliti mig fr. 1.bkin var dd slensku n fyrir jlin og heitir Gtt hrafnsins.
  *****
 • Michael Baigent-Richard Leigh-Henry Lincoln: Holy Blood-Holy Grail
  Elska svona bkur
  *****
 • Angie Sage: Magyk og Flyte
  Frbrar bkur um galdrastrkinn Septimus Heap. Held a rija bkin komi t sumar
  ****
 • Robert Jordan: Wheel of Time
  Heljarlng sera, alla vega komnar 12 bkur, ekki bin a lesa r allar, kaupi r slumpum.
  ****
 • Sam Bourne: The Righteous Men
  nnur sguleg skldsaga um eitthva trarlegt. Spennandi bk.
  ****
 • Dan Burstein og Arne De Keijzer: The secrets of Maria Magdalena
  trlega frleg bk. Les allt sem g kemst yfir um Maru Magdalenu.
  *****
 • Scott Lynch: The Lies of Locke Lamora
  Frbrar bkur um meistarjfinn Locke og kumpna hans. Bk nr. 2 heitir Red Seas under Red Skies.
 • Naomi Novik: His Majestys Dragon
  Sera um drekann Temeraire. Bin a lesa nr 2 og 3 einnig, er a ba eftir a nr. 4 komi kilju.
  *****
 • Roderick Gordon & Brian Williams: TUNNELS
  Einnig bk um heim sem ekki er til.
  ****
 • Steve Berry: The Templar Legacy
  Les miki af svona bkum, skldsgur sem eiga sr sta sgulegum raunveruleika.
  ****
 • China Miewille: UNLUNDON
  Frbr um ara London samsa vdd vi hina.
  ****
 • Neil Gaiman: Neverwhere
  Allir a lesa essa bk.
  *****
 • Neil Gaiman: Stardust
  Hafi lesi bkina ur en myndin kom. Elska bkurnar hans.
  ****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband